Þegar nemendur vinna verkefni þarf að gæta að því að virða höfundarrétt. Alls ekki má nota myndir með vatnsmerki og efni sem er merkt því að það sé bundið höfundarrétti.
Margar veitur bjóða uppá efni með opnu höfundarleyfi - eða public domain - sem þýðir að allir megi nota þær. Það er samt alltaf kurteist að geta uppruna efnis ef notað er efni frá öðrum.
https://www.videvo.net/ ýmsilegt efni, hljóð, myndskeið, hljóð "effectar" myndir.
https://www.videvo.net/stock-video-footage/green-screen/
https://wordpress.org/openverse/?referrer=creativecommons.org CC Search, leitarvél sem leitar að myndum eftir notendaleyfi
https://publicdomainpictures.net/en/
http://www.makeuseof.com/tag/the-best-websites-for-free-clipart-downloads/ listi yfir söfn
http://www.clker.com/ hægt að hlaða niður myndunum í mismunandi stærðum í allskonar formati PNG (low, med, hi), SVG, og ODG (hvað sem það nú er !)
https://www.pexels.com/ mikið af úrval af public domain myndum - hægt að velja mismunandi stærðir
http://commons.wikimedia.org/wiki/Main_Page
http://www.freephotobank.org/main.php
http://pixabay.com/ mikið af úrval af public domain myndum
https://www.pngegg.com/ myndir merktar með "Non-commercial use, DMCA "
https://sound-effects.bbcrewind.co.uk/search - allskonar hljóð
https://www.musicradar.com/news/tech/free-music-samples-royalty-free-loops-hits-and-multis-to-download allskonar tóndæmi- flokkuð eftir gerð
Fín tónlist - bæði frí og keypt https://www.bensound.com/free-music-for-videos
Hér er tónlist en er ekki öll með opnu leyfi, þarf að skoða upplýsingar við hverja skrá. https://freemusicarchive.org/home
Hér er tengill á Pintrest borð með meiri veitum, það þarf innskráningu til að skoða það, en það helsta er hér að ofan.