Þulunám og þjálfunaræfingar - er kennsluaðferð sem byggist á því að æfa og þjálfa einhverja þekkingu eða leikni.
Læra margföldunartöflur, ljóð, borgarnöfn, æfa stafsetningu og margt fleirra.
Nokkuð er til af vefsíðum til að spyrja nemendur eða aðra hópa spurninga og tengla í nokkur þeirra má finna hér að neðan. Kahoot og Socerative hafa nám mestir útbreiðslu
– Spyrja nemendur spurninga á staðnum
– Að hlaða niður lausnum nemenda í excel eða fara í gegnum þau í kerfinu.
– Deila spurningum/listum með öðrum notendum
mörg bjóða núna uppá að senda spurningar sem heimavinnu/heimapróf
Hér eru tenglar í þær þrjár sem vinsælastar hafa orðið.
•Nánar má lesa um þau hér https://svavap.wordpress.com/2016/08/11/spurningagraejur/
5 Ways quizlet helped inrease test scores and moreale in my classroom
– Auðvelt að finna lista frá öðrum notendum
– Bara spurningar á staðnum, svarmöguleikar birtast á sameiginlegum skjá
– Mest aðlaðandi fyrir unga notendur og skemmtilegast með hóp þar sem spurninganar birtast bara á skjá kennarand en nemendur svara á sínum tækjum.
• Fyrir kennara/stjórnanda: https://getkahoot.com/
• Fyrir nemendur/þátttakendur: https://kahoot.it/
– Kennari skráir sig inn, fær fast herbergi og stýrir þaðan
– Nemendur fara í herbergi kennarans, í hvað tæki sem er
– Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma, breyta
– Spurninga hægt að spyrja á skjánum eða munnlega
– Hægt að vera með liðakeppni
– Hægt að setja fyrir spurningalista heima, en bara einn í einu- í fríu útgáfu
– Frír hluti og pro-útgáfu - árgjaldið er $29, en $49 fyrir háskólafólk
– Möguleikinn að setja spurningalista fyrir sem heimavinnu,
– Hægt er að hafa mörg slík í gangi í einu og nota kerfið í skólastofunni samtímis.
– Ennþá frítt- getur alltaf breyst, er í Beta núna
Wordwall https://wordwall.net/ ýmsar spurningagerðir
Mentimeter - mjög skemmtilegt þar orðaský sem verða til úr svörum nemenda
Curipod https://curipod.com/ meira en spurningar, líka gagnvirkar glærur ofl
Poll Everywhere virkar í PowerPoint, Keynote og Google Slides
Answer garden - býr til orðaský úr svörunum, krefst ekki innskráningar en geyma þarf slóð og lykilorði til að geyma og breyta.
Plickers les qr kóða útprentaða
Talkwall er norskt verkfæri sem er verið að þróa, þar er kosturinn að nemendur sjá svör hinna og er hugsað til að styðja meira við umræður í námi.
Quizlet https://quizlet.com/134898169/kennsluadferdir-vol2-flash-cards/
Leiðbeiningar frá Salvöru Gizzurardóttur um Quizlet