Upplýsingatækni í grunnskólum er bæði vinnubrögð og námsgrein.
Aðalnámskrá grunnskóla gerir ráð fyrir töluvert mikilli tækninotkun í flestum greinum og tengt grunnþáttum læsi, sköpun, lýðræði og mannréttindi og fleirra.
Myndband sem sýnir dæmi um starf sem m.a. hefur verið fjallað um í Skólaþráðum og Skólavörðunni.
§ Sprellifix - smiðja í skapandi skólastarfi
Þarna spilar upplýsingatæknin stórt hlutverk.
Upplýsingatækni á yngsta stigi
Skjal með QR kóðum sem leiða að vefsíðum fyrir yngsta stig.
Listi af smáforritum sem henta í yngstu bekkjunum, tekinn saman af Rakel G. Magnúsdóttur og félögum í Vesturbæjarskóla.
•Norðlingaskóli vefur