Google er safn af allskonar verkfærum sem hafa orðið mjög vinsæl í skólastarfi.
Margir hafa gert leiðbeiningar td.
Frá Reykjavík https://sites.google.com/rvkskolar.is/netnam/g-suite
Snjallkennsluvefurinn - Hans Rúnar Snorrason, mikið af myndböndum um Google umhverfið
Google Drive er umhverfi sem býður uppá að geyma skrár, búa til ritvinnsluskjöl, töflureiknir, form, skyggnur. Til að nota það þarf einhverj Google eða gmail reikning.
Hér eru nokkur myndbönd með leiðbeiningum sem Salvör Gissurardóttir lektor á Menntavísindasvið hefur gert um verkfærin í Google Drive