Vefsíðugerð hefur aldrei verið auðveldari og nú er hægt að útbúa vefsíður án þess að kunna nokkuð í forritun. Gott er þó að kunna aðeins og vera ekki feiminn við að kíkja á kóðann.
Helstu þjónustur sem þekkast eru:
Blogger, fullkomið bloggkerfi tengt google aðgangi notenda.
Wordpress, fullkomið kerfi fyrir vefsíður og blogg.
Wix - einföld og frí vefsíðugerð (nemendur mínir hafa notað það með góðum árangri)
Weebly - einföld og frí vefsíðugerð (hér er verkefni frá MK, og ráðstefnusíða)
Þessi síða er unnin með Google sites, nýrri útgáfu (sjá neðst til vinstri á upphafsíður Sites), mjög notendavæn og auðveld en býður ekki uppá margt, t.d. er ekki hægt að hafa valmyndir með flóknu veftré.
Leiðbeiningar og verkefni:
Myndband um hvernig síður eru birtar (e.published) í Google sites
wikispaces - er wikiumhverfi sem margir kennara hafa notað
Svo eru örblogg eins og tumblr, Tackk
• Netobjects Fusion:
http://netobjects.com/html/essentials.html
• Coffeecup Free:
http://www.coffeecup.com/free-editor/
• Weebly (online website creator):
• Wix (online website creator):