Flest snjalltæki eru með innbyggðan búnað til að taka upp hljóð. Hljóðskrár má svo vinna með á ýmsa vegu og fella inní önnur verkefni.
Til dæmis að búa til hlaðvarp (e.podcast) sem eru þættir eða hlustunarefni sem við nálgumst á netinu.
Anchor.fm er nýleg þjónust (nóv.19) þar sem hægt er að taka upp hlaðvarp, klippa það og birta allt á einum stað.
Leiðbeiningar um hvernig hlaðvarp er búið til frá Sigurði Hauki Gíslasyni verkefnastjóra í Kópavogi. Sett er inn tónlist í upphafi og enda með Garageband og hlaðið síðan uppí Soundcloud
Leiðbeiningar á youtube frá Sæmundi Helgasyni um að nota Anchor og Google hlaðvarp
Búðu til hlaðvarp - leiðbeiningar sem mér sýnast vera frá Björgvini Ívar
https://drive.google.com/file/d/1e7bH1h3XMIdTRpXn1CT2YhAfXZUhuFOz/view
Einnig er gott að klippa hljóðskrár með Audacity sem er frír og opinn hugbúnaður.
https://shakeuplearning.com/blog/how-to-podcast-with-your-students-suls014/