Með kynningu er hér átt við verkfæri þar sem eitthvað er sett fram annað hvort til að kynna fyrir framan hóp eða birta á vef.
Vefurinn Kraftmiklar kynningar fjallar bæði um verkfæri og hagnýt ráð við að undibúa og flytja kynningar
Power point - hluti af Office365 pakkanum og flestum þekktur (Hönnunarstaðall HI)
Prezi - skemmtilegur möguleiki með mikla möguleika
Google slides - glærur í Google Drive gott til samvinnu. Hér á slidesgo er fullt af fríum flottum sniðmátum
Leiðbeiningar frá Sif Klörudóttur
Canva - vefveggspjöld og auglýsignar, fallegt og auðvelt.
Sway - er eitthvað á milli vefsíðu og kynningar, auðvelt í notkun og deilingu.
Myndband gert með Powtoon - Powtoon er svolítið skemmtileg leið til að gera kynningu, mér finnst það mikið föndur, en ég horfði einu sinni á 10 ára strák vera nokkrar mínútur að átta sig á hvernig ætti að nota það.
Animaker - teiknimyndir- frítt og hægt að setja inn eigin myndir.
Piktochart- infographic-Upplýsingaspjöld?
Kennslumyndbönd á íslensku frá Hildi Rudolfsdóttur •Fyrstu skrefin •Valmöguleikar í myndagerð
Padlet er eins og korktafla á netinu.
Nearpod - er kerfi þar sem nemendur fylgjast með glærusýningu kennarans, og svara þar spurningum og verkefnum sem kennari setur inní sýninguna. Hjálmur Hjálmsson útskýrir hér í myndbandi.
Slido - verkfæri þar sem vinnur vel með öðrum, t.d powerpoint og google slides við að virkja áheyrendur.
https://www.haikudeck.com mjög falleg sniðmát
http://www.emaze.com kostar en falleg sniðmát - ódýrara fyrir menntakerfið
Ingileif Ásvaldsdóttir tók saman þetta safn fyrir sína nemendur á Padlet og annað hér