Starfssamfélög: http://menntamidja.is/starfssamfelog-a-facebook/
http://menntavisindastofnun.hi.is/starfsthroun/fraedsla_i_bodi
http://kennarar.menntagatt.is/ Fræðsla í boði
Starfsþróun í upplýsingatækni er oft þess eðlis að við þurfum að prófa okkur sjálf áfram. Sífellt koma fram ný verkfæri sem skapar áskoranir bæði að læra að nota verkfærið sem slíkt en líka svo kemur fljótt spurningin Hvernig nýtist þetta í kennslu? Hvernig nýtist þetta nemendum. Það veit enginn því verkfærin eru ný. En kennarar eru úrræðagóðir og samstarfsfúsir. Til eru mjög margir hópar og samfélög á samfélagsmiðlum og í raunheimum.
Auðvitað eru svo líka hefðbundnari leiðir eins og námskeið. Hér að neðan eru listaðir nokkrir aðilar. En flest sem þeir auglýsa ratar líka inní ofangreinda hópa.
Gott fyrsta skref er að ganga í slíka hópa t.d. á Facebook t.d.
Á vefsíðu Menntamiðju má finna lista um flesta hópa kennara á Facebook.
Á Twitter má líka finna mikla umræðu og þar deila kennarar ýmsu undir myllumerkinu #menntaspjall
Menntakvika er ráðstefna Menntavísindasviðs, haldin á hverju hausti https://menntakvika.hi.is/
UTIS Á Sauðárkróki eru ráðstefnur annað hvort ár, og á neti hitt árið UTís, mjög gott samfélag og góðir dagar í Skagafirðinum Vefsíða 2017 Vefsíða UTís2018
Hlaðvörp (e.podcast) má hlusta á með öllum tækjum, hér eru ábendingar um nokkur áhugaverð.
•http://www.ruv.is/spila/ras-1/samtal/20180902
•Cult of pedagogy
•TheGoogleTeacher tribe
•Edtech Minute
•Education On Fire
•Vrain Waves
•Out of school
•FreshEd
Aðilar sem bjóða stundum uppá námskeið
Tölvumiðstöð býður reglulega uppá ýmis sérhæfð og góð námskeið https://www.facebook.com/tolvumidstod/
Mixtúra skipuleggur námskeið en hef grun um að þau takmarkist við kennara í RVK
Vefnámskeið (e.webinars) geta verið mjög þægileg leið til að stunda öfluga starfsþróun
•Oft fríkeypis
•Oft sértæk og áhugaverð
•Oft upptökur sem lifa eftir að námskeiðinu lýkur
–Sjá t.d.
Hlaðvörp frá OECD um menntamál soundcloud.com
Hér útlistar Hróbjartur Árnason Menntabúðir sem áttu að fara fram á ráðstefnu sem hann skipulagði í september 2018