Book creator er forrit sem fæst bæði fyrir ios tæki, android og í tilraunaútgáfu á vef.
Kosturinn við að gera rafbók er ð í hana er hægt að setja hljóð, myndir og myndskeið auk texta.
Í vefútgáfunni er bókinni deilt með tengli Sjá dæmi um bók gerða í Book Creator í vafra- í henni eru örleiðbeiningar.
Vefútgáfa Book Creator https://app.bookcreator.com/ innskráið ykkur sem kennara.