Þegar Covid faraldurinn reið yfir var alveg óheyrileg aukning í því að kennarar settu efnið sitt á vefinn, bæði með myllumerkinu #útkall að hvatningu Ragnars Þórs Pétursonar og með #menntaspjall sem er orðið velþekkt. Einnig á hinum ýmsu Facebook síðum kennara.
Ég byrjaði að halda þessu saman á Meetingwords en svo varð magnið yfirþyrmandi.
Ábendingar frá Twitter og facebook
Frí og opin háskólanámskeið https://www.classcentral.com/report/new-courses-october-2018/?
Leiðbeiningar með Orðagulli https://www.facebook.com/download/1272382332960050/Or%C3%B0agull%20-%20lei%C3%B0beiningar%20um%20notkun.pdf?av=696749115&eav=AfYhbOLDYbftD__7HEXV9ZiuiWdqVGmuMV5O5bzvG0g83UGCsxngLL3atafX5oSoMjo&hash=AcpVdo32pYbu3rVP
Hugmyndavefur fjölskyldunnar https://sites.google.com/view/hugmyndavefur-fjolskyldunnar/fors%C3%AD%C3%B0a
Upplýsingarenningur frá Hörðuvallaskóla https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10158155306339313&set=gm.2918777128160686&type=3&theater&ifg=1
https://koulu.me/ finnsk vefsíða með safni af fríum öppum
https://sogurutgafa.is/lesum-saman/
http://www.flat8.co.uk/kvikun-i-keynote/
Skjalið hans ingva Hrannars http://ingvihrannar.com/hugmyndir-ad-verkefnum-i-fjarkennslu-grunnskoli/
sjónrænt heimaskipulag fyrir 1. bekk https://www.facebook.com/download/1358213207707784/Heimask%C3%B3li%201.bekkur.pdf
Vinnudagbók fyrir 1. bekk https://www.facebook.com/download/574657729923880/1.%20bekkur.%20Vinnudagb%C3%B3k%20-%20Sni%C3%B0m%C3%A1t.pptx?av=696749115&eav=AfZ6u8GyFexEt-z9MSE2HXiO50eE3ngxudIUz1nqtGJlzr1mN5_Ciac17kOb_daCDcE&hash=AcqzeFoe_euChkwE
Hægt er að sjá myndbönd með meiri upplýsingum hér : https://www.youtube.com/playlist?list=PLx9QSDotD59jcathqdjtSsErE0i34cchu
Ókeypis aðgangurinn fæst með því að velja “Free trial” á www.learncove.io
Dagbókarform Norðlingaholtsskóli https://docs.google.com/presentation/d/1JQBAmnxiBYogyr1_ZGhzW3YEotEzgdq0CLxSTY_JHw0/edit
Senda nemendum rafrænar stundatöflur þar sem dagurinn er bútaður niður, vinna við skjá, vinna frá skjá, það er mjög þreytandi að sitja lengi í einu við skjá, kennari gæti þannig hitt litla hópa eða einstaklinga í skamma stund farið yfir verkefni og gefið leiðbeiningar um næstu skref.
Ef til fjarnáms kemur hafði ég hugsað mér tvö verkefni á dag sem nemendur þurfa að skila samdægurs
https://spjaldtolvur.kopavogur.is/
Netfundir og kennsla:
https://snjallkennsla.is/google-hangouts-meet/
https://snjallkennsla.is/2020/google-meet-i-fjarkennslu/
https://youtu.be/JaD3tFgXsLE - hvernig virkar Hangouts,
Stutt myndskeið:
https://www.screencastify.com/education - taka upp skjáinn
Flipgrid: https://barabyrja.is/2018/06/10/lesid-fyrir-ommu-a-flipgrid/
Flipgrid er tilvalið til að nemendur skili vinnu, lesi fyrir kennara, segi frá í stuttum myndskeiðum sem safnast saman á einu svæði kennara
Hljóðskrár:
https://vocaroo.com/ - tekur upp stuttan hljóðbút og deilir með slóð.
Skrifað saman á netinu:
https://www.snjallvefjan.is/post/padlet-skipulags-vinnuforrit
Gagnvirkir fyrirlestrar/kennsla:
https://classkick.com/ - dæmi um stærðfræðikennslu https://t.co/dpDtkvkWJ1?amp=1 kennarinn fer yfir efni/aðferð, nemendur reikna dæmi og geta svo spurt spurninga á síðunni, https://t.co/dpDtkvkWJ1?amp=1
Kennari sem hefur nýtt sér glæruforrit (ppt/slides/keynote) getur notað glærurnar með @nearpod og bætt inn í þær spurningum til nemenda og annarri gagnvirkni. Nemendur geta skoðað með appi eða á vef og svör þeirra eru skráð hjá kennaranum. #menntaspjall #útkall
Leggja fyrir próf og skila verkefnum
Rafrænar stílabækur í Google https://docs.google.com/document/d/1fs7wZk-BOgoAnR3piSP7NKKdcZb-lQ0Mk54FxQhPLHs/edit
Google forms, tölvupóstur,
Skila verkefnum t.d. stærðfræðidæmum með því taka af þeim mynd og senda kennara
Kennslufræði:
12. viðmið í námi og kennslu https://padlet.com/ingileif/uxg62lpghxdy
https://en.unesco.org/themes/education-emergencies/coronavirus-school-closures/solutions
Hugmyndir fyrir námsgreinar:
Smíði og textíll: https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/smidi/#1 - líkega þá að vinna verkefnin heima, svo kannski birta mynd?
http://kennarinn.is/namsgreinar/honnun-og-smidi/
Eitt og annað og Annað menntandi heimadund:
http://www.spilareglur.is/Games
https://www.facebook.com/groups/312424366140496/?ref=share
Danir bjóða ókeypis verkfæri
https://skoleliv.dk/nyheder/art7702652/Disse-forlag-giver-gratis-adgang-til-digitale-l%C3%A6remidler
Listi frá Unesco um verkfæri https://en.unesco.org/themes/education-emergencies/coronavirus-school-closures/solutions