Íslenskir þættir
Sum þessi hlaðvörp eru ekki virk lengur en má samt finna góða þætti til að læra af.
Menntavísindavarpið Markmið Menntavísindavarpsins er að kynna rannsóknir fræðafólks Menntavísindasviðs, kynnast rannsakendum og fjölbreyttum hliðum menntarannsókna.
Námsvarpið - Mál, læsi og líðan Í hlaðvarpinu fær verkefnastjórinn, Berglind Axelsdóttir til sín alls kyns fræðafólk og sérfræðinga og ræðir við það um efni sem tengist máli, læsi og líðan barna og ungmenna.
Ásgarður skólaráðgjöf Kristrún Lind Birgisdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum og gestir hennar fjalla um skólamál á mannamáli með áherslu á gæði.
•https://www.ingvi.me/menntavarp (2024)
•Límónutréð Ingibjörg Ósk og Svava Björk um leikskólamál (2024)
•Kennarastofan Þorsteinn Surmeli (202?)
•Uppbrot Guðni og Guðmundur tala um menntamál við áhugaverða gesti sem eru að gera áhugaverða hluti.
•Langóvarpið Starfsfólk Langholtsskóla sest niður og ræðir saman um alla heima og geima (2020)
•Gleðikastið – úr Hörðuvallaskóla
•Koma svo-þáttaröð á Kjarnanum 2018
•Bara Byrja - Ingileif Ástvaldsdóttir