Undirsíður hér eru:
Mælingar og safna gögnum með stafrænum mælitækjum
Myndbönd eru heilmikið notuð í náttúrufræðikennslu. Einn kostur UT í náttúrufræðikennslu er að geta sýnt það sem er of smátt, hratt, hægt eða stórt fyrir skólastofuna og til þess er gott að nota myndbönd og sýndartilraunir.
•Slo mo myndband (ok að sleppa fyrstu mínútunni)
Myndir og myndavélar færa náttúruna inní skólastofuna, skapa umræðugrundvöll og sameiginlegar minningar.
•Veitir aðgang að fyrirbærum sem komast illa inn í skólastofunni
•Fyrirbæri sem eru of stór → geimurinn
•Fyrirbæri sem eru of smá → frumur, frumverur
•Fyrirbæri sem taka langan tíma → vistkerfi – rotnun, ryð
•Fyrirbæri sem eru of hættuleg → efnahvörf
•Fyrirbæri sem eru of hröð → efnahvörf
Tugir tilrauna
Fjórar á íslensku
Eru smám saman að verða HTML5 og virka þá á öllum tækjum
Hægt að fella inní ykkar síður (embed)
T.d. Balancing act – virkar fyrir yngri nemendur
Oft rík af efni Sjónræn Sum gagnvirk (sem er best)