Hér á síðunni eru nokkur dæmi um verkefni. Gefin er lýsing á verki úti og inni og svo tenging við hæfniviðmið úr aðalnámskrá.
•ÚTI: Afmarkið svæði á lóðinni, takið 1 laufblað af hverju tré af afmarkaða svæðinu (komið með þau inn) og takið mynd af hverri tegund sem þið sjáið.
•INNI iPad eða tölvu – Book creator, bók um trén, mynd, tegundanafn, fjölda, stærð, villt eða plantað?
–Hafið eina bls um ástand trjána, virðast þau vera heilbrigð, hafa nóg vatn? Áburð? Skjól?
• sýnt virkni og látið sig varða nánasta umhverfi og lífskilyrði lífvera í því
•ÚTI: takið myndir af skordýrum, reynið að ná eins mörgum tegundum og þið getið
•INNI iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr, setjið inn mynd, hljóð og texta. (hvar lifir dýrið, á hverju nærist það, osfv.)
-INNI Í TÖLVU:
–útskýrt einkenni lifandi vera skýrt með dæmum lífskilyrði lífvera og tengsl við umhverfið
•ÚTI: Takið myndir af 5 lifandi hlutum og 5 lífvana hlutum.
•INNI iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð, hvað funduð þið, hvernig vitið þið að þetta er lífvana eða lifandi?
–Í máli og myndum miðla hugmyndum sem tengjast náttúruvísndum
•ÚTI: Takið myndir af öllum tegundum plantna (ekki tré) sem þið sjáið á skólalóðinni/afmörkuðu svæði
•Inni iPad – Padlet setjið myndirnar á padlet með nafni hverrar plöntu með stuttri lýsingu
–Lýst algengustu lífverum í nánasta umhverfi sínu
Farðu út og taktu myndir af fléttum á mismunandi stöðum.
Hvað finnur þú marga mismunandi vaxtarstaði/búsvæði fléttna á skólalóðinni.
•Teikning – teikna skordýr .- notað á næstu stöð
•iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr
•Verkefni svara spurningum úr námsbókinni/ skoða plöntuhandbók
•iPad – Bitsboard, æfa plöntunöfn, þekkja myndir og stafsetja
•Athugun – Víðsjá- laufblöð.
•iPad – Popplet, merkja inná mynd, líkamshlutar flugu
•Plönturnar okkar- valdar bls. lesnar og búa til spurningar/svara spurningum
•iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð
•Athugun – moldarsíur/ skordýr fjöldi í jarðvegi/ .
•iPad –myndavél, taka myndir af laufblöðum, flokka og raða, gera súlurit
•Skrift – Skrifa texta/ljóð.- notað á næstu stöð
•iPad – Book creator, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr
–
•Byggt á : http://nemar.fludaskoli.is/00hekla/2013/11/27/vika-5-hlekkur-2/
Dæmi um verkefni yfir lengri tíma þar sem ljósmyndir og upplýsingatækni kemur við sögu
•Fylgjast með veðri, skrá og gera skýrslur
•Fylgjast með árstíðum, taka vikulegar myndir á sama stað
•Fylgjast með vexti eigin líkama, myndir og mælingar
•Fylgjast með vexti gróðurs t.d. velja tré
…
…
•Tilraunir með leikfangabíla og bolta
•Sekkur - flýtur
•Hamskipti, klaki, snjór, vatn
•Líkaminn minn
•Rafmagnstæki og seglar
•Geymsluaðferðir á matvælum
1.Prófið að taka mynd og setja á instagram #nattUT
2.Farið og prófið Phet
3.Sækið smásjár – app og prófið að taka myndir
4.Prófið að taka mynd í gegnum smásjá
5.Sækið app og prófið að mæla
1.hjartslátt
2.hljóðstyrk
6. Búið til leik á Connect fours á Classtools.net