Val á tækjum og forritum getur verið flókið þar sem hafsjór af forritum og veflægum verkfærum er til.
•Skipulag í kringum þau tæki sem til eru
•Hvað á að kenna?
•Hvernig eru nemendurnir?
•Hvaða gögn hef ég?
•Hver af þeim henta í þetta skiptið?
•Í hvaða hlutverki er nemandinn?
•Hverju bætir tæknin við?
•Nota það sem til er, tæki og náttúru
Ekki gleyma að nemendur kunna eitt og annað en ekki allt. Stundum er gott að leyfa nemendum að velja sér verkfæri og skilamáta en stundum að hafa stífari ramma og krefjast ákveðinna vinnubragða og notkun á verkfærum.
•Oft mjög lítil, nota búnað símans sem fyrir er
•Getur verið pirrandi
•Óæskilegt efni fyrir börn
•Getur borgað sig að kaupa betri útgáfu og losna við auglýsingar
https://www.symbaloo.com/mix/technologyinartclass