Efninu á þessari síðu var safnað fyrir námskeiðið Vísinda- og listasmiðja í leikskólakennaranámi þar sem áherslan er á að vinna samþætt með vísindi, listir og upplýsingatækni.
https://www.stjornufraedi.is/ sérstaklega um Vísindaleiki um stjörnufræði
https://phet.colorado.edu/sims/my-solar-system/my-solar-system_en.html
https://www.brainpop.com/games/buildasolarsystem/
http://natturutorg.is/tenglasafn/jardvisindi/
http://www.pbs.org/wgbh/nova/space/tour-solar-system.html
https://phet.colorado.edu/en/simulations/category/earth-science
http://www.stellarium.org/is/ hér er hægt að hlaða niður forritinu og sækja „user guide“
Hér er listi yfir smáforit um geiminn, virðist nokkuð vandaður því miður er allt á öðrum tungumálum og oft fyrir aðeins eldri börn en myndirnar ættu að standa fyrir sínu.
Tenglasafn á Pintrest Sólkerfið fyrir leikskóla safnað af Fjólu Þorvaldsdóttur
Mjög vinsælt verkefni er að búa til reikistjörnurnar https://www.wikihow.com/Make-a-Planet-Model
Búa til stjörnumerki
Taka dós og teikna á hana stjörnumerki. gata með hamri og nagla, fara svo í dimmt herbergi, setja vasaljós í dósina og varpa þannig stjörnumerkinu á vegginn.
Gera mynd af nótt, mála með vaxlitum eða klessulitum, og pensla svo yfir með svörtum eða dökkbláum vatnslitum.
Ef málað er yfir með þekjulitum eða bleki þarf svo að skafa til að myndin komi í gegn. Eins og hér er sýnt.
Taka myndir og vinna með þær.
Skrá með því að taka myndir á mismunandi tímum dags og mismunandi árstímum og fylgjast þannig með hvernig birtan breytist, hvar sólin kemur upp og hverfur, hvað skuggarnir eru langir o.fl. . Sjá meira hér í Vísindaleikjum í stjörnufræði og enn nánar hér Leikskólabörn fylgjast með gangi sólar og tungls. Þróunarstarf um stjörnufræði á leikskóla
Teikna reikistjörnur, stjörnur, sól og tungl með teikniforriti t.d. með:
https://muro.deviantart.com/ eða http://www.queeky.com/app
http://www.jacksonpollock.org/
Eða með Paint forritinu sem er í öllum PC vélum eða ýmsum teikniforritum í spjaldtölvum Hér er líka bent á nokkur verkfæri sem gætu nýst í teikningu. Hér er annað safn af verkfærum.
Afrakstur tveggja eTwinnig verkefna- mikið af hugmyndum af föndri og listavinnu
Mynd frá http://space.gbsdewaterleest.be/english.htm Teiknað í teikniforriti.
Geimverur :) Unnið með myndvinnslu eða Photobooth Myndir frá http://space.gbsdewaterleest.be/english.htm
Þarna var unnið með myndavél og MovieMaker, en í dag er leikur einn að nota Stopmotion appið. https://www.youtube.com/watch?v=b-8gaK0Z8Jw