Smiðjur-Making

Sköpunarsmiðjur- Snillismiðjur -Snjallsmiðjur-Makerspaces -

Hvað eru smiðjur: 


Undirsíður:

Dæmi um verkefni úr smiðjum  

forritun og smiðjur

Margir skólar hafa verið að prófa sig áfram með smiðjuvinnu.

Þar vil ég helst minnast á Austur vestur verkefnið:

https://sites.google.com/rvkskolar.is/austurvestur/heim 

Nýsköpun í Vesturbæjarskóla- Arna Björk H Gunnarsdóttir

Verkefnið hefur verið kynnt á Menntakviku:

2020 og þá voru erindin tekin upp https://svavap.wordpress.com/2020/10/02/skopunar-og-taeknismidjur-i-grunnskolastarfi/ 

https://svavap.wordpress.com/2021/11/04/menntakvika-2021/ 

Sjá líka grein í Netlu:

Svanborg R. Jónsdóttir, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svala Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. (2021). Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands.  https://doi.org/10.24270/netla.2021.9 

Snillismiðjur - vefur Vexa hópsins

Kristínu Dýrfjörð HA skrifar um að rífa í sundur og endurnýta leikföng


Unnið í pappa og skorið út

Bringing Cardboard to life resources  Frá Heather Lister, deilt á UTis 2019, MakeyMakey, microbit og pappakassar. 

Makedo skrúfur https://www.make.do/ eru vinsælar í skapandi vinnu með pappa Sjá myndir hér  https://photos.app.goo.gl/iiizQYbUGYHx2z818  

Cricut Maker sker meðal annars vinylfilmu, textílefni, leður, pappír og balsavið. Cricut Maker teiknar og skrifar og býr til brotalínur t.d. fyrir Origami og kort.

Sjá leiðbeiningar frá Unni Jónsdóttur

Stafræn nálgun á textíl - Alexía Rós Gylfadóttir

https://sites.google.com/view/stafrnnlguntextl/fors%C3%AD%C3%B0a 

Meðal annars hvernig má breyta teikningu í límmiða á tau, rafrásir í texti, stafrænan útsaum og þrívíddarprentun, t.d. á tölum.

 https://www.lhi.is/en/node/15458 

https://prezi.com/p/pivk7qiv6el6/snjalltextill-i-kennslu/ 

Þrívíddarprentun

Námsefnisvefur um þrívíddarhönnun og prentun https://sites.google.com/skolapostur.is/fablabsmidja/fors%C3%AD%C3%B0a 

Smiðjur og náttúrufræði


Makerspaces - verkefni frá Microsoft