Hugarkort eru til margra hluta nytsamleg.
gera yfirlit yfir eitthvað sem verið er að lesa, t.d. tengsl persóna í sögu
gera yfirlit yfir ritgerð sem er í smíðum
gera yfirlit yfir það sem nemendur kunna áður en farið er í viðfangsefnið, t.d. heyrði ég kennara sem gerir þetta reglulega segja að nemendur verði mjög meðvitaðir um hvað þeir hafi lært með öllum viðbótunum sem þeir geta gert á kortið eftir að búið er að kenna viðfangsefnið.
kortleggja gögn
kortleggja hugmyndir í þankahríð
ofl.
Upplýsingarnar hér að neðan eru teknar saman af Skúlínu Hlíf Kjartansdóttur.
•Bubbl.us: https://bubbl.us/
•MIRO: https://miro.com/
•MindManager –tölvuþjónusta HÍ: https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=1909
•MindMeister: https://www.mindmeister.com/1743781158?t=7SV2BCWWhx
•SimpleMind: https://simplemind.eu/
-leiðbeiningar á Snjallvefja: https://www.snjallvefjan.is/post/hugtakakort-snjalltaeki
Safn af verkfærum á Padlet frá Ingileif Ástvaldsdóttur
Óskar Gunnarsson segir um þetta forrit: "Það er hægt að nota mörg mismunandi form, liti, mismunandi arma og það er hægt að setja inn myndir, hljóð og teikna. Ég tók strax eftir kostunum við það að leyfa þeim að gera sín hugarkort í þessu forriti. Hugarkortin urðu fjölbreyttari heldur en þegar þau teiknuðu hugarkortin sín sjálf. Hugarkortin þeirra urðu einnig ítarlegri, meira skapandi og þau sukku dýpra í vinnuna við gerð þeirra. Nemendur sem kvörtuðu áður yfir því að þurfa að gera hugarkort og framkvæmdu lágmarksvinnu unnu hörðum höndum að sínum kortum. Það var strax auðsjáanlegur ávinningur af því að láta nemendur vinna hugarkortin sín í þessu forriti og von mín er sú að þetta hjálpi þeim að nota hugarkort til að aðstoða sig í sínu námi í komandi framtíð. " af: https://sites.google.com/view/skolathroun/heim/ayoa-mindmap-4-kids
•Wikibók Salvarar Gissurardóttir um hugarkort: https://is.wikibooks.org/wiki/Hugarkort#T%C3%B6lvuforrit_til_a%C3%B0_b%C3%BAa_til_hugarkort
•Hróbjartur Árnason –myndbönd: https://www.youtube.com/playlist?list=PLGiQmkw_BW0L_ynMkSijgHkPJSbosnDhC
•HróbjarturÁrnason–um hugarkort: http://meistaranam.wikifoundry.com/page/Hugarkort