Myndasögur

Myndasögur geta verið góð leið til að vinna verkefni.

Minnistætt er mér verkefni sem ég heyrði af þar sem nemendur gerðu myndasögu eftir vettvangsferð og nemendur sem ekki eru glaðir að skrifa skiluðu mjög góðri vinnu

Hægt er að gera myndasögur í Book Creator

Svo hef ég heyrt um Pixton, toondoo.com , Lego story visualiser en ekki prófað þau.

Comic life hef ég prófað og það er flott en ókeypis útgáfan dugar stutt.

Bitmoji - er nýjasta æði hjá kennurum að bæta þeim við Google glærur- classroom ofl.