Gangaukinn veruleiki

•Augmented reality hefur á íslensku verið kallaður •Gagnaukinn veruleiki

Sjá lesefni á: http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1235078/ Lika hér http://www.education4site.org/blog/2016/augmented-reality-in-education-a-discussion-long-overdue/

Gagnauknum veruleika kynntust margir sumarið 2016 þegar Pokemon Go leikurinn kom út og börn og fullorðnir gengu út um allar trissur til að fanga Pokemona sem birtast ofan á veruleika okkar með hjálp símanna okkar.

Hér má líka sjá appið Over the cloud það er notað til að bæta stafrænu lagi er bætt ofaná veruleikann.

Quiver er annað app þar sem börnin lita myndir sem vakna svo til lífsins með appinu. http://www.quivervision.com/