Dæmi um hvað hægt er að gera með upplýsingatækni:
Dæmi um hvað hægt er að gera með upplýsingatækni:
Svo er hægt að flétta þessu öllu saman og vinna hluta verkefnis með einum miðli og fella svo inní annan. Erfitt er að flokka hvað er hvað . Til dæmis er kannski orðin mjór munur á kynningu og vefsíðu en ég flokka þetta svona hér til hægðarauka.
Í skólanum vinnum við verkefni og skilum afrakstrinum af okkur með einhverri afurð. Eitt sinn takmarkaðist slík vinna við skrifleg verkefni og kannski veggspjöld. Nú er heimurinn flóknari og úr mörgu að velja.
Listinn með 25 atriðum er frá Málfríði Bjarnadóttir kennara í Helgafellsskóla.
72 leiðir fyrir skapandi verkefnaskil Þýtt og staðfært af síðunni http://minds-in-bloom.com/72-creative-ways-for-students-to-show
Afrit frá Önnu Maríu sjá https://www.kortsen.is/
Skapandi skil Padlet frá Helga Reyr
Nýrra, 2023 hugmyndasafn frá Helga Reyr kennara í Laugarnesskóla
• Skýrslur – tilraun/athugun/vettvangsferð
• Sögur
• Umfjöllun um fyrirbæri, útskýringar á lögmálum, reglum
• Hugtakasöfn
• Leiðbeiningar
• Fréttabréf, fréttir, viðtöl
• Frásögn úr vettvangsferð
• Skýringarmyndir
• Ritgerð
• Ljósmyndasýning
• ofl... ofl...
Sjá þessa lista líka:
Dæmi eru um að nota UT á fjölbreyttan hátt í námsmati:
taka myndir sem sýna skilning á fyrirbærum í náttúrunni, t.d hugtök úr vistfræði, samlífi (Þórunn Þórólfsdóttir, 2011)
Sniðugt app til sögugerðar http://www.scribblepress.com/ipad2 Auðvelt í notkun, nota eigin myndir, teikna og stimpla. Þarf að stofna reikning til að deila og sýnist það vera í gegnum ibooks.