Í skólanum vinnum við verkefni og skilum afrakstrinum af okkur með einhverri afurð.   Eitt sinn takmarkaðist slík vinna við skrifleg verkefni og kannski veggspjöld.  Nú er heimurinn flóknari og úr mörgu að velja.

Listinn með 25 atriðum er frá Málfríði Bjarnadóttir kennara í Helgafellsskóla. 

72 leiðir fyrir skapandi verkefnaskil   Þýtt og staðfært af síðunni http://minds-in-bloom.com/72-creative-ways-for-students-to-show

Afrit frá Önnu Maríu sjá https://www.kortsen.is/ 


Skapandi skil Padlet frá Helga Reyr

Nýrra, 2023 hugmyndasafn frá Helga Reyr kennara í Laugarnesskóla