Stafræn borgara-vitund

Hvað er stafræn borgaravitund?

Í stuttu máli má segja það að stafræn borgaravitund sé sú hæfni, eða vitund sem þarf til að vera virkur og ábyrgur þátttakandi í stafrænum heimi.

Í upptökunum hér að neðan förum við Sæmundur Helgason kennari í Langholtsskóla yfir okkar sýn á þessu málefni.

Sæmundur hefur þýtt námsefni frá Common sense media

En ég er talsmaður Evrópuráðsins um stafræna borgaravitund.

Bæði kennum við á námskeiði Menntafléttunar um stafræna borgaravitund

Hér fer Sæmundur yfir námsefnið og talar aðeins um sex svið stafrænnar borgaravitundar eins og þau eru skilgreind af Common sense education.

Verkefni Evrópuráðsins um stafræna borgaravitund

Aðalsíða verkefnis menntaáætlunar Evrópuráðsins um stafræna borgaravitund https://www.coe.int/en/web/digital-citizenship-education

Þríblöðungur sem gefur yfirlit yfir 10 svæði stafrænnar borgarvitundar https://www.coe.int/en/web/digital-citizenship-education/-/digital-citizenship-leaflet.

Handbók https://www.coe.int/en/web/digital-citizenship-education/-/being-child-in-the-age-of-technology-difgital-cititzenship-education-handbook

Glærur með grófri þýðingu á sviðunum 10.

Lesefni

Ýmislegt flokkað lesefni varðandi stafræna borgaravitund

Ég á lítinn skrítinn skugga : kennsluleiðbeiningar með verkefnum um stafræna borgaravitund höfundur: Edda Rut Þorvaldsdóttir M.Ed.

Netið okkar, opið netnámskeið, Unnið í samvinnu margra aðila, sérfræðingar hver á sínu sviði. Fyrirlestarnir eru allir á Vimeo spilunarlisti

http://www.saft.is

http://saft.is/stafraen-borgaravitund/

http://www.snjallskoli.is/2015/02/stafraen-borgaravitund/

Neteinelti: http://www.neteinelti.is Á þessum vef og í stuttmyndinni sem honum fylgir er fjallað um neteinelti; forvarnir, viðbrögð og afleiðingar þess.

Being thirteen: Inside the secret world of teens. (2015). [CNN special report, sjónvarpsþáttur]. Sótt af https://youtu.be/t-9LtTtkg04

Weinstein, E. C., Selman, R. L., Thomas, S., Kim, J.-E., White, A. E. og Dinakar, K. (2015). How to cope with digital Stress: The recommendations adolescents offer their peers online. Journal of Adolescent Research. af http://jar.sagepub.com/content/early/2015/06/18/0743558415587326.abstract

Reglur um myndbirtingar

http://reykjavik.is/vidmid-um-myndatokur-og-myndbirtingar-i-skola-og-fristundastarfi

http://spjaldtolvur.kopavogur.is/media/leidbeiningar/Myndbirting-a-heimasidum.pdf

Borgaravitund og lýðræðislegt hlutverk skóla

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2011). Borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Reykjavík: Rannsóknarsetrið Lífshættir barna og ungmenna : Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands : Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.

Wolfgang Edelstein. (2010). Lýðræði verður að læra. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. af http://netla.hi.is/greinar/2010/005/index.htm

Stafræn borgaravitund og tengt efni

Bækur (hægt að fá sem rafbækur)

Ohler, J. B. (2010). Digital community - digital citizen. Thousands Oaks, CA: Corwin.

Ribble, M. (2011). Digital citizenship in schools (2. útgáfa). Eugene, Oregon: ISTE.

Ohler, J. Digital citizenship means character education for the digital age. The Education Digest, 77(8), 14-17. Sótt af http://search.proquest.com/docview/1008666025?accountid=28822

Oehler (2013). Opið netnámskeið (MOOC) http://www.jasonohler.com/wordpressii/

Danah Boyd It´s complicated Bókin er öll á vefsíðu hennar http://www.danah.org/books/

Skýrslur og greinar

Alberta Education School Technology Branch. (2012). Digital citizenship policy development guide. Edmonton: Alberta Education. af http://education.alberta.ca/admin/technology/research.aspx

Byrne, R. (2013). A Digital Citizenship Toolkit. School Library Journal, 59(8), 15. af http://search.proquest.com/docview/1415379952?accountid=27513 úr ProQuest Central.

Hollandsworth, R., Dowdy, L. og Donovan, J. (2011). Digital citizenship in K-12: It takes a village. TechTrends, 55(4), 37-47. af http://search.ebscohost.com/login.aspx?direct=true&db=aph&AN=60840784&site=ehost-live úr aph.

Isman, A. og Gungoren, O. C. (2014). Digital Citizenship. TOJET : The Turkish Online Journal of Educational Technology, 13(1). http://search.proquest.com/docview/1519878257?accountid=27513 úr ProQuest Central.

Mihailidis, P. og Thevenin, B. (2013). Media literacy as a core competency for engaged citizenship in participatory democracy. American Behavioral Scientist, 57(11), 1611-1622. Sótt af http://abs.sagepub.com/content/57/11/1611.abstract


Ohler, J. (2012). Digital citizenship means character education for the digital age. The Education Digest, 77(8), 14-17. af http://search.proquest.com/docview/1008666025?accountid=28822

Íslenskar rannsóknir:

Meistarprófsverkefni, t.d.:Bylgja Þráinsdóttir. (2014). Netnotkun og netfíkn ungmenna í 6.–10. bekk í Fjarðabyggð

B.A./B.Ed. verkefni, t.d.: Regína Ásdís Sverrisdóttir, & Tinna Ósk Óskarsdóttir. (2015). Neteinelti: skaðvaldur í nútímasamfélagi

Dæmi um vinnu úr skólum:

Safn verkefna frá Spjaldtölvuverkefni Kópavogi Vefsíða verkefnisins

Ýmislegt efni

Bæklingur frá SAFT fyrir foreldar Ung börn og snjalltæki

http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/157489/

http://www.cbe.ab.ca/programs/technology-for-learning/Pages/Digital-Citizenship.aspx

CC Graphic by Sylvia Duckworth, tekið af vef Alice Keeler

http://www.alicekeeler.com/teachertech/2015/04/23/digital-citizenship-one-liners/

http://www.digitalcitizenship.net/Nine_Elements.html

http://www.iste.org/standards/iste-standards/standards-for-teachers

Samskipti, kvíði og samfélagsmiðlar:

https://www.washingtonpost.com/news/inspired-life/wp/2018/02/05/this-millennial-discovered-a-surprisingly-simple-solution-to-smartphone-addiction-schools-love-it/?utm_term=.5c3b72ecafc8