Hér eru verkfæri sem nota má til að skipa nemendum í hópa af handahófi.
Þá er nemendalistinn límdur eða sleginn inn og stillt hvað skipta á í marga hópa.
Á kennsluveggnum https://classroomscreen.com/ er "group maker"
Team maker
http://chir.ag/projects/team-maker/
•Hægt að hafa ýmsar gerðir hópa, dýr, litir,
•Nokkur sett tilbúin en hægt að gera sín eigin á íslensku
Teamshaker fyrir ios tæki https://itunes.apple.com/is/app/teamshaker/id431165964?mt=8
ASchool.us Auglýsingar, en margir möguleikar
RandomLists, auglýsingar en skýr framsetning
Sum þessara hér að ofan er líka hægt að nota til að velja nemanda úr hóp
Á kennsluveggnum https://classroomscreen.com/ er "randomizer"
https://www.classtools.net/random-name-picker/
https://wheelofnames.com/ hér velur hjólið eitt og eitt nafn í einu
https://www.superteachertools.us/instantclassroom/seating-chart-maker.php#.YfG5oep_rgi Hér getur þú gert kort og raðað nemendum í sæti.