Vefveggspjöld

Vefveggspjöld ættu kannski líka heima í flokknum kynningar en til eru verkfæri þar sem afurðirnar minna meira á veggspjald eða korktöflu en kynningu. Þau er hægt að nota í ýmsum tilgangi.

Pictochart

Hentar vel til að gera vefveggspjöld

Kennslumyndbönd á íslensku: •Fyrstu skrefin Valmöguleikar í myndagerð

Canva er einfalt og áferðafallegt umbrotsforrit, hentar í fréttabréf og infographic

Glogster

Glogster er eitt þessara, það var lengi frítt en er víst ekki lengur. Siguður Jónsson hefur útbúið góðar leiðbeiningar.

Padlet Leiðbeiningar og meira um Padlet

Padlet er afskaplega einfalt verkfæri og sérlega að hægt er að deila því til samvinnu bara með slóðinni. Á padlet er auðvelt að deila öllum gerðum skráa og hér fyrir

Veggspjöld til útprentunar er gott að vinna í Powerpoint

sjá t.d.

Aðeins um veggspjöld:

Kristján Þór Magnússon- glærur