Sprellifix

Sprellifix er annað heiti yfir verkefnahefti eða þema sem nemendur vinna. Oftast stendur vinnan yfir í 2-4 vikur í senn. Heitið kemur frá Hjalta Halldórssyni og tilgangur orðsins er að koma í staðinn fyrir gildishlaðin orð eins og þema eða hefti. Fyrst vinna nemendur svokölluð grunnverkefni þar sem grundvallarhugtök efnisins er lagður fyrir. Eftir það eru það meistaraverkefni þar sem áhersla er lögð á frelsi til að velja eftir forvitni og styrkleikum auk þess sem nemendur geta hannað sín eigin verkefni.

2020-2021