Gagnlegt efni
Meistararitgerðir
Sprellifixbókin
Hluti af meistararitgerð Odds Ingi var handbók um kennsluhætti smiðjunnar. Bókin fer í gegnum kennsluhætti og hugmyndafræðina á bak við verkefnið. Auk þess er kafað þann jarðveg sem smiðjan er sprottin upp úr.
Smelltu á myndina til að finna bókina í pdf formi.
Smelltu HÉR til að lesa meistararitgerð Odds Inga um smiðju í skapandi skólastarfi.
Frá degi til dags
ISTE (International Society for Technology in Education) er samfélag áhugafólks um framþróun menntunar með hjálp upplýsingatækni og hefur sett viðmið í þeim efnum fyrir stjórnendur skóla, kennara og nemendur. Viðmiðin eiga að hjálpa skólafólki að hugsa um samspil náms og upplýsingatækni. Markmiðið með viðmiðum ISTE fyrir nemendur er að finna leiðir fyrir þá til að taka stjórn á eigin námi með því að nota tækni.
Ingvi Hrannar, menntafrömuður hefur alltaf eitthvað skemmtilegt og ferskt að segja. Endilega fylgjast með honum á Twitter líka undir @ingvihrannar
#menntaspjall
Undir myllumerkinu #menntaspjall deila kennarar hugmyndum sínum og verkefnum frá degi til dags. Ein besta endurmenntun sem er í boði í dag. Ef þú ert ekki með Twitter aðgang endilega drífðu í því og negldu þér
Fylgstu með ævintýrum Hjalta og Odds þegar þeir renna yfir menningararfinn á léttu nótunum. Íslendingasögurnar hafa aldrei verið eins skemmtilegar!
Þú finnur þá félaga einnig á helstu samfélagsmiðlum undir @ormstungur