Sphero hentar vel til að vinna með hugtök tengd stærðfræði, í þessu verkefni vinna nemendur með formin. Gott er að hafa til hliðsjónar myndir af formunum, heiti þeirra og/eða kubba.
Að nemendur:
Áður en vinnan hefst er gott að taka tíma í að ræða formin og rifja upp hvernig þau líta út.
Nemendur byrja á því að stilla Sphero með því að fara í AIM í valmyndinni efst í hægra horninu, Sphero er rétt stilltur þegar litla bláa ljósið er beint fyrir framan notandann
Nemendur byrja á því að stilla Sphero með því að fara í AIM í valmyndinni efst í hægra horninu, Sphero er rétt stilltur þegar litla bláa ljósið er beint fyrir framan notandann