Dash er nokkuð slunginn þegar kemur að dansi. Ef skólar eiga sílófón fyrir Dash (sem hægt er að kaupa sem aukahlut) er tilvalið að nýta hann í þessu verkefni.
Í verkefninu tvinnast saman forritun, tónlist, hreyfing, stærðfræði og sköpun! Einnig mætti auðveldlega tengja verkefnið samfélagsfræði.
Að nemendur:
Ræða við nemendur um dans:
Hér til vinstri er dæmi um forrit þar sem Dash dansar.