Stuttar gátur og brandarar á borð við Bank bank, hver er þar? vekja oftast gleði hjá nemendum. Brandarar fela í sér leik með málið og orðin.
Hægt er að gera einföld verkefni þar sem einn róbóti segir brandara eða flóknari verkefni þar sem að tveir eða fleiri róbótar tala saman.
Að nemendur: