Langar þig að skyggnast inn í framtíðina?
Í þessu verkefni forrita nemendur Dot til að spá fyrir um framtíðina. Verkefnið hefur notið mikilla vinsælda hjá nemendum sem hafa heimsótt Miðstöð skólaþróunar og mælum við með því fyrir nemendur á öllum aldri.
Þetta er frábært verkefni fyrir hópefli.
Að nemendur:
Gaman er að láta kúlurnar ganga á milli hópa og fá þannig óvænt svör við spurningunum um framtíðina.
Fyrir þá sem klára snemma: