Leikir og samvinnuverkefni gegna mikilvægu hlutverki í skólastarfi. Í gegnum leikinn læra nemendur að temja sér aga og tillitsemi. Þeir læra að hvetja félaga sína til dáða og vinna með öðrum. Margir leikir eru þannig uppbyggðir að þeir verða ekki leystir af hendi nema með samvinnu og stillingu.
Símon segir er leikur sem margir nemendur þekkja og því tilvalið að spreyta sig á því að yfirfæra hann á róbótana.
Að nemendur:
Á myndinni hér til vinstri má sjá dæmi um útfærslu.