Snjallvagninn

Á þessum vef má finna safn forritunarverkefna fyrir leik- og grunnskólabörn. Verkefnasafnið samanstendur af forritunarverkefnum fyrir róbóta sem reynst hafa vel í forritunarkennslu víða um heim. Markmiðið er að verkefnasafnið kveiki áhuga hjá nemendum og kennurum til að taka fyrstu skrefin inn í töfraheim tækninnar og auðveldi skólum að gera forritun hluta af skólastarfnu.

Námsefnið er styrkt af Þróunarsjóði námsgagna


Námefnið er styrkt af Þróunarsjóði námsgagna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-grunn- og framhaldsskóla með það að markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.


Útgefandi

SÓLBORG V/NORÐURSLÓÐ

600 AKUREYRI, ICELAND

MSHA@UNAK.IS

WWW.MSHA.IS

S. 460 8590

Myndirnar á vefnum koma frá Pixabay og Unsplash nema annað sé tekið fram.