Dash hentar vel til að vinna með hugtök tengd stærðfræði, í þessu verkefni vinna nemendur með formin. Gott er að hafa til hliðsjónar myndir af formunum og heiti þeirra og/eða kubba.
Verkefnið getur hentað bæði byrjendum sem og lengra komnum. Byrjendur geta forritað einfaldari form á borð við ferning, ferhyrning og þríhyrning á meðan að lengra komnir geta spreytt sig á sexhyrning, hjarta og hring.
Að nemendur:
Áður en vinnan hefst er gott að taka tíma í að ræða formin og rifja upp hvernig þau líta út.