Gildi og kynferði

Gildi og framkoma sem við lærum af fjölskyldu og samfélögum er uppspretta þess sem við lærum um kyn, kynferði og kynhneigð og hafa áhrif á okkar persónulegu hegðun og ákvarðanatöku.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • borið kennsl á þau gildi og þá framkomu sem fullorðnir, fjölskyldur og samfélög sýna sem sýna og kenna öðrum um kyn, kynferði og kynhneigð.

  • lýst leiðum sem sumir foreldrar/forráðamenn fara til að kenna eða sýna sín gildi gagnvart börnum sínum.

  • lýst þeim gildum sem hafa áhrif á hugmyndir okkar um kynhlutverk og jafnræði.

  • sagt frá því að gildi og framkoma fjölskyldna og samfélaga hefur áhrif á hegðun og ákvarðatöku innan þeirra.

  • endurspeglað eitthvað gildi sem hann hefur sjálfur lært frá sinni fjölskyldu.