Fjölmiðlalæsi og kynvitund

Það eru til margs konar fjölmiðlar sem allir birta upplýsingar, sem geta verið bæði réttar og rangar

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • greint frá margvíslegum formum af miðlum (t.d. útvarp, sjónvarp, bækur, dagblöð, internetið og samfélagsmiðlar.

  • rætt um að efni frá miðlum geti verið bæði satt og ósatt og að mikilvægt er að vera gagnrýninn á efnið.

  • áttað sig á að ekki eru allar upplýsingar sem nálgast má í gegnum miðla eru sannar.

  • sýnt fram á getu til að vera gagnrýninn á það sem má nálgast í gegnum miðla.