Mannréttindi eiga við alla.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
skilgreint mannréttindi.
greint frá því að mannréttindi eiga við alla og það skuli virða.
lýst stuðningi við mannréttindi.
Hugrún - EftirRÉTTUR
Halló heimur - réttindi
Barnasáttmálinn
Börn í okkar heimi
Jafnrétti kynjanna (enskur texti)
Litli kompás - Með bundið fyrir augu (verkefni)