Stýra, þora að ákveða fyrirfram hvernig tilhögun skuli háttað.
Mikilvægt er að stýra aðgengi á ýmsum stöðum. Nauðsynlegt að tapa ekki tækifærum og kasta á glæ. Halda þarf í ígildi ósnortins hálendis.
Þarfir útivistafólks eru ólíkar, hóparnir mismunandi og þeir þurfa að hafa þekkingu og skilning hver á öðrum - þurfa að taka tillit til hvers annars.
Ekki er pláss alls staðar fyrir alla á sama tíma.
Mögulegt þarf að vera að loka svæðum fyrir tiltekinni notkun á tilteknum tímum.
Göngumenn þurfa að vita hvort umferðar er von. Þar er fræðsla mikilvæg.
Suðurströndin er fjöldaferðamannsvæði, en umferð þó stýrð.
Fjöldatúrismi:
Á þjóðvegi á suðursvæði.
Sprengisandur.
Jökulsárgljúfur.
Austursvæðið að Kverkfjöllum.
Kárahnjúkavegur.
Reiðhjólamenn eiga að vera á slóðum.
Halda vegakerfinu frumstæðu og innviðum í lágmarki á hálendi og á jaðarsvæðum. Hægt að nýta núverandi vegakerfi, þó með einhverri grisjun og stýringu. Á víðernum þarf vegakerfi t.d. að vera frumstætt
Skipuleggja fyrirkomulag veiða t.d. á austursvæðinu. Fyrirbyggja þarf árekstra á milli veiðimanna og annarra útivistarhópar. Leyfa hefðbundnar veiðar, en hreindýra- og rjúpnaveiðar eru að aukast.
Í Vonarskarði, verði ártíðarskipt aðgengi og göngufólk velkomið. Þar er t.d. mikilvægt að loka tímabundið á tilteknum árstímum t.d. í kringum göngur.
Lónið verði gönguland.
Einhver fjöldi er við Herðubreiðarlindir og Öskju og einnig við Nýjadal.
Smelltu á kortin til að sjá mynd í hárri upplausn.