Skilgreina þarf svæði og upplifanir á heimsmælikvarða, landsmælikvarða og svæðis.
Hópurinn taldi eftirtalin svæði bjóða upp á einstakar upplifanir:
H - heimsmælikvarði, L - landsmælikvarði.
Skaftafell - Hæðir/Sel/Bölti ; Byggðasaga. Sambúð manna og jökla. (H).
Svartifoss: Formfegurð. Stuðlaberg. (H).
Svartá: Lindá uppúr sandi "vin í eyðimörk". (L).
Hólmatungur: Lækir, litir, gróðursæld. (L).
Ásbyrgi: Formfegurð, ævintýraljómi. Jarðfræði. L/H.
Trölladyngja: Jarðf. fyrirbæri.
Ódáðahraun: Víðerni. Jarðsaga. Óbyggðir. (H).
Svínafellsjökull: Auðvelt aðgengi að jökli. (L).
Kjós: Náttúrufegurð. Einvera. Litadýrð. (H).
Grímsvötn: Gögn um jökulhlaup. Nútími, orkumesta háhitasv. í heiminum. Víðátta. Einangrun. (H).
Hljóðakl. / V.dalur: Einstök jarðfræðifyrirbæri (H).
Dettifoss: Evrópskur - einstakur, vatnsmesti foss í Evrópu. Upplifun á krafti. Yfirþyrmandi. (H/L).
Tröllahraun: Úfið apalhraun, 1724. Gígarð. Sterk upplifun. Ólífvænlegt. Einangrað. Víðfemt. Ekki vegur. L/H.
Lakagígar: Mesta rúmmál hrauns á sögul. tíma. Saga + náttúra. (H).
Askja: Náttúrufyrirbrigði + saga. Þjóðflutn. Auðsýnileg jarðfræði. (H).
Vatnajökull: Ferð yfir jökulinn. (L).
Öræfajökull: Activitet + jarðsaga + áhrif á byggð. Gönguferð. (L).
Norðurdalur: Afskekkt. Enginn auðveldur vegur. Síbreytilegt umhverfi. (Breytileg lón). Græn jökullón. - 9 klst ganga (önnur leið). Sterk náttúruupplifun. (H). Þar sést síbreytileiki margra jökulsárlóna. Einstök ganga með jökulstál og jaka. Upplifun á heimsmælikvarða, sem svipar til Patagoníu?
Bæjarstaðarskógur: Elsti birkiskógur Íslands. Stendur af sér hlaup. Heitar lindir. (L).
Leirur jökulsár: Undur náttúrunnar. (L).
Íshellir - Kverkfjöll: Samspil íss og elds. Sjónrænt. Hellir. (H).
Esjufjöll: Stuttar, expedition leiðir. Frumstætt. Ósnortið fjallasvæði. Afskekkt en samt tiltölulega aðgengilegt. Auðugt gróðurfar hátt á jökli. (L).
Vonarskarð: Öræfi. Afskekkt. Vatnaskil. Leirur (þurrt á morgna). (9 klst. úr Nýjadal). Háhitasvæði. - Upplifun á vatnaskilum á miðju Íslands - (L).
Snæfell: Hæsta fjall Íslands utan jökla. Útsýni. Útivera. (L).
Hveradalur: Samspil háhitasvæðis og jökuls. (H).
Kverkfjöll: Samspil háhitasvæðis og jökuls (H).
Heljargjá: Sandorpin gossprunga. (L).
Dyngjufjalladalur: Landslag/landform. (L).
Grímsvötn - Gjálp.
Auðnir norðan Vatnajökuls.
Hvannadalshnjúkur.
Smelltu á kortin til að sjá mynd í hárri upplausn.