Eftirtalin atriði voru nefnd sem óskaárangur af starfi þjóðgarðsins, varðandi markaðsmál og kynningu:
Byggð sé upp jákvæð ímynd.
Garðurinn sé markaðssettur inn á við meðal hagsmunaaðila.
Markaðs og kynningarstarf sé öflugt.
Þjóðgarðurinn verði aðgengilegur öllum og starfi í góðri sátt við heimamenn.