Pískur úr greni

Eftir jólin fellur alltaf eitthvað til af jólatrjám. Jólatré  eru barrtré og íslenskar tegundir eru greni og fura og svo er nordmannsþinur vinsælt innflutt jólatré. Þessi tré er upplagt að nýta í tálguverkefni eins og í snaga en tveir til þrír efstu kransarnir henta vel til að tálga písk.  Toppurinn er sagaður af rétt fyrir neðan kransinn og börkurinn tálgaður af. Kransinn bundinn saman  með nælonsnæri og ósýnilegum hnút. Það getur verið gott að nota krukku til að halda kransinum saman á meðan bundið er eða hjálpa

Ef tréð er orðið þurrt þegar á að tálga getur verið gagnlegt að bleyta kransinn áður en hann er mótaður.

3C505021-4731-4807-AE25-8D31E9EE7AC2.mov

Søren Thomsen er hér með myndband af sama verkefni. 

Pískurinn á YouTube