Ánamaðkar

Þetta verkefni hæfir vel 2. bekk. Rafbókin frá mms.is sem er hér fyrir neðan er með auðlæsum texta og skemmtilegum upplýsingum. Gott er að nota það að hausti þegar auðvelt er að ná í sýnishorn af ánamöðkum. Nemendur hafa gaman af að skoða maðkana í víðsjá og velta fyrir sér sérkennum þeirra.