Undirbúningur fyrir ökunám fyrir 10. bekk
Undirbúningur fyrir ökunám fyrir 10. bekk
Góður undirbúningur fyrir hefðbundið ökunám.
Námsþættir: Hvernig skapast hættur í umferðinni og hvernig bregst maður við þeim?
Hvaða reglur gilda í umferðinni?
Öryggi og öryggisbúnaður.
Hvaða réttindi og skyldur fáum við með ökuprófinu?
Námsmat: Verkefni og virkni í tímum. Kennslustundir eru tvær á viku hálft árið.
Kennt verður í Giljaskóla á þriðjudögum.