Moodle fyrir 9. - 10. bekk
Moodle fyrir 9. - 10. bekk
Lýsing: Í þessari valgrein verður boðið upp á aðstoð við heimaverkefni á moodle, bæði í stærðfræði og íslensku. Athygli er vakin á því að einungis er um að ræða eina kennslustund á viku.
Námsmat byggir á virkni, sjálftæði og áhuga í kennslustundum.
Valgreinin er kennd bæði á haustönn og vorönn.