Lýsing: Horft verður á ýmsar kvikmyndir á ensku og unnin verkefni í kjölfarið. Verkefnin verða fjölbreytt og unnin bæði í hóp og einstaklingslega. Verkefnaskil fara alltaf fram í gegnum Google Classroom.
Námsmat byggir á verkefnaskilum og virkni í kennslustundum.