Íþróttafræði fyrir 8. - 10. bekk
Íþróttafræði fyrir 8. - 10. bekk
Markmiðið er að stuðla að fjölbreyttri hreyfingu og kynna nemendum fjölbreyttar íþróttagreinar. Tímarnir verða að mestu verklegir. Verklegu tímarnir fara fram í íþróttahúsi skólans en einnig verður farið í nokkrar ferðir til að kynnast fjölbreyttum íþróttagreinum. Ef heimsóknir til íþróttafélaga verða lengri munu hinir tímarnir styttast á móti.
Námsmat byggist á ástundun og virkni.
Valgreinin er kennd á vorönn.