Forritun fyrir 8. - 10. bekk
Forritun fyrir 8. - 10. bekk
Lýsing: Í valgreininni verður unnið með grunn í forritunarmálinu Python og fleiri forritunarmálum. Nemendur fá að spreyta sig á verkefnum og búa til einfalda leiki.
Námsmat: Virkni í kennslustundum
Valgreinin er kennd á vorönn.