Körfuboltaskóli fyrir 8. – 10. bekk

Lýsing

Lögð verður áhersla á undirstöðuatriði körfuboltans auk leikja og ýmissa keppna. Nemendur fá tækifæri til að bæta skotfimi sína, fá leiðbeiningar um varnarleik og auka leikskilning. Fyrst og fremst snýst valgreinin um að hafa gaman af og njóta þess að spila körfubolta. Þetta er próflaus áfangi þar sem metið verður út frá framkomu, vinnu- og áhuga.

Kennsla fer fram í Naustaskóla á mánudögum.