Crossfit fyrir 8. - 10. bekk

Markmið: Crossfit stundað þar sem nemendum verður leiðbeint um grunnatriði hreyfingar, rétta líkamsbeitingu, alhliða styrktarþjálfun og grunnatriði mataræðis. Hver tími samanstendur af upphitun, æfingu dagsins og svo liðleika og/eða teygjuæfingum.

Námsmat: Tekið mið af æfingum og áhuga.

Kennt í Crossfit Hamri á mánudögum.