Blak fyrir 8. - 10. bekk

Markmið: Kennd verða undirstöðuatriði í blaki, uppgjafir, móttaka, fingurslag og smass, farið verður yfir stöður á vellinum í sex manna blaki og kenndar helstu reglur og tækniatriði til að auka skilning á íþróttinni. Valgreinin snýst einnig um að hafa gaman af íþróttinni og njóta þess að spila.

Námsmat: Þetta er próflaus grein og námsmat verður byggt á vinnusemi, mætingu og viðhorfi.

Kennsla fer fram í Naustaskóla á þriðjudögum.