Starfsnám í frístund fyrir 8. - 10. bekk
Starfsnám í frístund fyrir 8. - 10. bekk
Lýsing: Nemendur vinna í samráði við forstöðumann frístundar að ýmsu verkefnum með þeim börnum sem eru í frístund. Í upphafi vetrar fá nemendur kynningu á þeim verkefnum sem liggja fyrir og því sem ætlast er til af þeim. Markmiðið er að nemendur öðlist skilning á þörfum barna og læri að bera ábyrgð og hlúa að yngri börnum. Þau verkefni sem nemendur vinna með börnunum eru m.a. spila, sauma, fara í íþróttasalinn og lesa með þeim.
Námsmat: Ástundun, sjálfstæði og virkni
Valgreinin er kennd bæði á haustönn og vorönn.