viðmið Stapaskóla um uppsetningu á texta
viðmið Stapaskóla um uppsetningu á texta
Í Stapaskóla hafa kennarar samræmt reglur og viðmið um uppsetningu a texta. Í viðmiðunum eru reglur um leturgerðir, línubil og fleiri frágangsatriði. Útlit á forsíðu ritgerða er staðlað. Frágangur tilvitnana, tilvísana og heimildaskrár er skv. APA kerfinu og vísa kennarar á nokkra vefi til leiðbeiningar.